fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði enn einum leiknum undir stjórn Ruben Amorim, er liðið tók á móti Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

United spilaði vel í leiknum en það dugði ekki til gegn Skyttunum, sem unnu seiglusigur, 0-1. Þetta var 15. tap Amorim sem stjóri United í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta var 28. leikur Portúgalans við stjórnvölinn í deildinni síðan hann tók við af Erik ten Hag síðla hausts í fyrra. Enginn hefur verið jafnfljótur að tapa 15 leikjum síðan Paul Hart gerði það með Portsmouth í 27 leikjum árið 2009. Þar eru stjórar nýliða þó ekki taldir með.

Frammistaða United gaf þó mörgum stuðningsmönnum United von um að bjartari tímar væru framundan. Ekki verður erfitt að bæta árangur liðsins frá því á síðustu leiktíð, er liðið hafnaði í 15. sæti úrvalsdeildarinnar.

Amorim sagði sjálfur eftir leikinn í gær að frammistaða liðsins hafi sýnt að liðið geti unnið alla í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora