fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 13:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester City voru alls ekki sannfærðir í gær er Pep Guardiola tjáði sig um markvörðinn Ederson.

Ederson var ekki valinn í leikmannahóp City í gær er liðið hóf keppni í ensku úrvalsdeildinni gegn Wolves.

Markvörðurinn er talinn vera á förum frá City í sumar og var ekki í hóp en hann er líklega á leið til Tyrklands.

Guardiola sem er stjóri sagði fyrir leik að Ederson væri ekki með vegna veikinda en hann var víst með magapínu.

Það eru flestir ef ekki allir sammála um að þau ummæli séu kjaftæði og að Ederson eigi einfaldlega ekki framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari