fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Rooney þátturinn að hefjast

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 19:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur greint frá því að hann sé að byrja með sinn eigin hlaðvarpsþátt sem heitir einfaldlega ‘The Wayne Rooney Show.’

Rooney er nýbúinn að taka að sér starf í sjónvarpi og eftir nýjustu tilkynninguna bendir allt til þess að hann sé ekki að snúa aftur í þjálfun á næstunni.

Rooney er 39 ára gamall en hann gerði garðinn frægan með Manchester United sem og Everton.

Hann mun starfa sem sparkspekingur yfir enska boltanum í vetur ásamt því að sinna hlaðvarpsþættinum.

Rooney hefur þjálfað nokkur lið eftir að ferlinum lauk en eftir brottrekstur frá Plymouth í fyrra hefur hann ekki snúið aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United