fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 10:19

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gefið að Xabi Alonso muni þjálfa Liverpool einn daginn en þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Stewart Downing.

Alonso var um tíma orðaður við stjórastarfið hjá Liverpool en ákvað að lokum að taka við Real Madrid í sumar.

Spánverjinn gerði frábæra hluti með Bayer Leverkusen en hann er fyrrum leikmaður Liverpool og vinsæll á meðal stuðningsmanna.

Downing er handviss um það að Alonso muni stýra liðinu einn daginn en það verður þó líklega eftir nokkur ár.

,,Ef Liverpool væriu að leita að stjóra í dag þá held ég að Xabi Alonso væri ofarlega á lista en það er of seint,“ sagði Downing.

,,Hann er hins vegar mjög líklegur í framtíðinni, það er klárt að hann mun þjálfa Liverpool einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi