fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 0 – 1 Arsenal
0-1 Riccardo Calafiori(’13)

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á Old Trafford í Manchester.

Manchester United tók þar á móti Arsenal en aðeins eitt mark var skorað í leiknum og það gerðu gestirnir.

Riccardo Calafiori var hetja Arsenal í þessum leik en hann gerði mark liðsins eftir hornspyrnu í fyrri hálfleik.

United sótti og sótti undir lok leiks en tókst ekki að jafna metin og lokatölur 0-1.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota