fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Bíður og bíður eftir Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 16:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn ungi Xavi Simons er einfaldlega að bíða eftir Chelsea en hann vill ganga í raðir félagsins í sumar.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en Simons hefur verið orðaður við Chelsea í allt sumar.

Manchester City og Bayern Munchen eru einnig sögð hafa áhuga en Simons hefur aðeins áhuga á að semja við Chelsea.

Hollendingurinn er á mála hjá RB Leipzig en hann hefur beðið eftir þessum félagaskiptum síðan í júlí.

Útlit er fyrir að Chelsea þurfi að selja leikmenn áður en félagið nær að klófesta Simons í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota