fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 18:51

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram fjörugur leikur í Bestu deild karla í kvöld en leikið var á heimavelli Aftureldingar.

Afturelding mætti þar liði KA í efstu deild þar sem sex mörk voru skoruð og var nóg um að vera.

Leiknum lauk með 3-3 jafntefli en það var boðið upp á ótrúlegt fjör í seinni hálfleiknum.

Tvenna frá Hallgrími Mar Steingrímssyni dugði ekki til sigurs fyrir KA sem þurfti að sætta sig við jafntefli.

Afturelding fékk vítaspyrnu á 59. mínútu sem Benjamin Stokke klikkaði á en stuttu seinna fékk KA sína vítaspyrnu og skoraði Hallgrímur til að koma KA yfir.

Aketchi Kassi skoraði í kjölfarið magnað skallamark fyrir heimamenn áður en Hallgrímur skoraði aftur fyrir gestina.

Aron Jóhannsson jafnaði svo metin aðeins mínútu seinna og tryggði Aftureldingu flott stig í mjög skemmtilegum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United