fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á mjög óvænt úrslit í Bestu deild karla í dag er ÍBV spilaði við Val í Vestmannaeyjum.

ÍBV rúllaði yfir toppliðið í þessum leik en honum lauk með 4-0 sigri heimamanna.

Valur er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar en nú eiga Breiðablik og Víkingur bæði leik inni.

ÍBV fer upp í sjötta sætið með þessum sigri og er einu stigi frá Fram sem er í efri hlutanum.

Á sama tíma áttust við Stjarnan og Vestri en Stjarnan vann þann leik 2-1 heima.

ÍBV 4 – 1 Valur
1-0 Alex Freyr Hilmarsson
2-0 Sverrir Páll Hjaltested
3-0 Elvis Bwomono
4-0 Hermann Þór Ragnarsson
4-1 Patrick Pedersen(víti)

Stjarnan 2 – 1 Vestri
0-1 Anton Kralj
1-1 Andri Rúnar Bjarnason
2-1 Andri Rúnar Bjarnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“