fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 21:13

Úr leik Brieðabliks og Vals í Bestu deild karla í fyrra. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tapaði heima gegn FH í kvöld í raun ótrúlegum fótboltaleik sem fór fram á Kópavogsvelli.

Leiknum lauk með 4-5 sigri FH en staðan eftir fyrri hálfleikinn var 2-1 fyrir heimamönnum,

FH reif sig svo sannarlega í gang í þeim seinni og komst í 5-2 áður en Blikar gerðu tvö mörk undir lokin.

Bragi Karl Bjarkason gerði tvö mörk fyrir FH í leiknum og þá skoraði Davíð Ingvarsson tvö fyrir Blika.

Þetta hefur heldur betur ekki góð áhrif á Íslandsmeistarana í toppbaráttunni og sérstaklega í ljósi þess að Valur tapaði fyrr í dag og Víkingar unnu ÍA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United