fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Mohamed Salah er nú að vekja athygli en hann er leikmaður Liverpool á Englandi.

Salah komst á blað í gær er hans menn unnu 4-2 sigur á Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar.

Salah skoraði fjórða mark Liverpool í leiknum og fagnaði að hætti Diogo Jota sem er hans fyrrum samherji sem lét lífið í bílslysi í sumar.

Salah fagnaði einn með stuðningsmönnum Liverpool um tíma í gær eftir lokaflautið og vekur það myndband heldur betur athygli.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd