fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 10:22

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United, er vongóður fyrir tímabilið á Englandi en hann hefur tjáð sig um sitt fyrrum félag.

Rooney var beðinn um að spá hvaða lið myndu enda í topp fimm á tímabilinu og skellti United í fimmta sætið.

United hafnaði í 15. sæti á síðasta tímabili og er pressan á Ruben Amorim, stjóra liðsins, ansi mikil að sögn fjölmiðla.

Rooney telur að United geti jafnvel endað ofar en í fimmta sæti en hann spáir því að Liverpool vinni titilinn. Arsenal verður í öðru sæti, Manchester City í því þriðja og svo Chelsea í því fjórða.

,,Eins og ég hef sagt þá tel ég að þeir þurfi einn til tvo til viðbótar í glugganum,“ sagði Rooney.

,,Ég get séð hvað Amorim er að gera og útlitið er betra, ég tel að þeir muni ná topp fimm. Ég vona að það gerist og það er möguleiki á að þeir endi ofar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna