fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir ef einhverjir sem hefðu tekið sömu áskorun og maður að nafni Frank Ilett sem er mikill stuðningsmaður Manchester United.

Ilett hefur ekki farið í klippungu í tæplega eitt ár en ástæðan er hans lið, United.

Það eru um 300 dagar síðan Ilett tók þessari áskorun en hann er nú kominn með ansi mikið hát og viðurkennir að það hann eigi í smá erfiðleikum með að aðlagast þessum nýja stíl.

Hann lofaði því að klippa sig ekki þar til United myndi vinna fimm leiki í röð sem gerðist ekki á síðasta tímabili.

Þessi áskorun hefur vakið athygli um allan heim en Ilett er kominn með um 200 þúsund fylgjendur á Instagram.

Ilett tók þessu veðmáli eða áskorun í október í fyrra og verður nú að vona að félagið geri betur í vetur svo hann fái loksins frið frá hárinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal