fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Sunderland byrji vel í ensku úrvalsdeildinni þetta árið en liðið mætti West Ham í dag.

Þremur leikjum var að ljúka en Sunderland vann 3-0 heimasigur á West Ham og byrja nýliðarnir gríðarlega vel.

Tottenham vann einnig 3-0 sigur og þá gegn Burnley þar sem Brassinn Richarlison gerði tvennu.

Brennan Johnson kláraði leikinn endanlega fyrir Tottenham er hann skoraði á 66. mínútu.

Dramatíkin var þá ansi mikil á Amex vellinum í Brighton þar sem heimamenn spiluðu við Fulham í 1-1 jafntefli.

Fulham jafnaði metin á 96. mínútu en Rodrigo Muniz gerði það mark eftir að hafa komið inná sem varamaður.

Tottenham 3 – 0 Burnley
1-0 Richarlison(’10)
2-0 Richarlison(’60)
3-0 Brennan Johnson(’66)

Sunderland 3 – 0 West Ham
1-0 Eliezer Mayenda(’61)
2-0 Daniel Ballard(’73)
3-0 Wilson Isidor(’92)

Brighton 1 – 1 Fulham
1-0 Matt O’Riley(’55, víti)
1-1 Rodrigo Muniz(’96)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal