fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 13:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 0 – 0 Newcastle

Það var ekki boðið upp á brjálað fjör í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en spilað var á Villa Park.

Aston Villa fékk Newcastle í heimsókn í öðrum leik tímabilsins en honum lauk með markalausu jafntefli.

Newcastle var mun sterkari aðilinn í þessum leik en mistókst að komast yfir jafnvel tíu gegn ellefu.

Ezri Konsa, leikmaður Villa, var rekinn af velli á 66. mínútu en hann fékk þar beint rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku
433Sport
Í gær

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar