fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer af stað í kvöld þegar meistarar síðasta árs, Liverpool, taka á móti Bournemouth á Anfield.

Búast má við miklu fjöri en töluverðar breytingar hafa orðið á báðum liðum frá síðustu leiktíð.

Liverpool hefur styrkt lið sitt mikið á meðan Bournemouth hefur misst flesta af sínum bestu leikmönnum.

Miloz Kerkez vinstri bakvörður Liverpool kom frá Bournemouth í sumar og er búist við því að hann verði í byrjunarliðinu.

Svona eru líkleg byrjunarlið.

Liverpool (4-2-3-1):
Alisson (GK)
Frimpong, Konate, Van Dijk (C), Kerkez
Szoboszlai, Mac Allister
Salah, Wirtz, Gakpo
Ekitike

Bournemouth (4-2-3-1):
Petrovic (GK)
Smith (C), Hill, Senesi, Truffert
Scott, Adams
Tavernier, Brooks, Semenyo

Evanilson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Í gær

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild