fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherji Manchester United, Rasmus Højlund, er opinn fyrir félagaskiptum til AC Milan en honum hefur snúist hugur.

Samkvæmt fréttum Sky á Ítalíu hafa átt sér stað viðræður milli Milan og fulltrúa Højlund.

Milan er sagt ætla að setja meiri kraft í viðræður við United um lánssamning með kauprétti.

Önnur félög fylgjast einnig með stöðu hans, þar á meðal Borussia Dortmund en Hojlund veit að hann fær lítið að spila í ár hjá United.

United efsti kaup á Benjamin Sesko sem verður fyrsti kostur Ruben Amorim í sóknarlínu United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“