fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Hafnar endurkomu til Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 18:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere hefur ekki áhuga á að snúa aftur til Arsenal en þetta kemur fram í frétt BBC.

Wilshere er fyrrum leikmaður Arsenal og var frábær leikmaður á sínum tíma en meiðsli settu stórt strik í reikninginn.

Wilshere hefur undanfarin ár einbeitt sér að þjálfun var víst með boð frá Arsenal að taka við U21 liði félagsins.

Englendingurinn er með stærri markmið en hann stefnir á að taka við aðalliði fljótlega þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára gamall.

Wilshere hefur þjálfað unglingalið undanfarin ár en telur sig vera tilbúinn að taka að sér stærra verkefni á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey