fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rute Cardoso ekkja Diogo Jota ásamt börnunum þeirra þremur verður á Anfield í kvöld þegar enska úrvalsdeildin fer af stað. Liverpool tekur þá á móti Bournemouth.

Jota og bróðir hans Andre létust í hræðilegu bílslysi í sumar en framherji Liverpool var þá á leið heim frá Portúgal til Liverpool.

Rute og börnin hennar verða í stúkunni í kvöld þar sem minningu Jota verður haldið á lofti.

Jota var einstaklega vinsæll á meðal samherja sinna en Rute birti í dag hjartnæma mynd á Instagram.

Um er að ræða mynd frá því fyrir þremur árum þegar hún og Jota ásamt börnum sínum voru á ferðalagi saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag