fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

433
Föstudaginn 15. ágúst 2025 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, einn allra besti íþróttamaður í sögu Íslands er orðinn hluti af hlaðvarpinu Dr. Football sem Hjörvar Hafliðason hefur stýrt síðustu sjö ár.

Þetta kemur fram í færslu á Instagram þar sem búin var til auglýsing þar sem Haukur Baldvinsson fyrrum leikmaður Breiðabliks og Arnór Guðjohnsen faðir Eiðs koma fyrir.

Er það vísun í gamla auglýsingu sem Haukur og Eiður Smári léku í saman fyrir Coca Cola, nú var hins vegar annað hljóð í Arnóri en þá.

Sagði hann að Eiður væri farin til læknis og gæti ekki komið út að leika með Hauki eins og þeir gerðu á árum áður í auglýsingu Coca Cola.

Læknirinn sem Eiður hitti var svo sjálfur Dr. Football. „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir,“ sagði Hjörvar við Eið og útskýrði fyrir honum að hann gæti ekki lengur spilað fótbolta en yrði tvisvar í mánuði í hlaðvarpi sínu.

Auglýsinguna fyrir Coca Cola má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Í gær

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild