fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham er sagt vera á eftir sóknarmanninum Rasmus Hojlund sem virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Manchester United.

Þetta kemur fram í frétt Daily Mail en Hojlund er sjálfur ákveðinn í að vera áfram hjá United í vetur.

AC Milan hefur einnig sýnt leikmanninum áhuga en hann er 22 ára gamall en hefur ekki staðist væntingar á Old Trafford.

Danninn hefur skorað 26 mörk í 95 leikjum fyrir United og er útlit fyrir að hann fái lítið sem ekkert að spila á tímabilinu.

Fulham er nú óvænt að blanda sér í baráttuna um leikmanninn en félagið hefur aðeins fengið inn einn leikmann í glugganum hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg