fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 14:00

Martin Odegaard Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal lét leikmenn liðsins kjósa um það í gær hvort Martin Odegaard yrði áfram fyrirliði liðsins.

Nokkur umræða hefur verið um það hvort sá norski ætti að halda áfram sem fyrirliði, hvort hann sé réttur leiðtogi.

Hafa nokkrir bent á það að Declan Rice væri miklu betri kostur sem fyrirliði.

„Mín skoðun er á hreinu og allt mitt starfslið og leikmenn eru á sömu blaðsíðu,“ sagði Arteta fyrir fyrsta leik liðsins á nýju tímabili.

„Ég bað leikmenn um að kjósa um fyrirliða í gær og hann var sá eini sem menn vildu hafa. Fyrir mig er það rétt merki um það að hópurinn telur sig geta orðið betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028