fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 21:30

Marco Silva/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva er óánægður með yfirmenn sína sem hafa styrkt leikmannahóp Fulham afskaplega lítið í sumar.

Fulham hefur fengið inn einn leikmann fyrir tímabilið en það er markvörðurinn Benjamin Lecomte sem kom á frjálsri sölu.

Silva bjóst við mun meiru í sumarglugganum og vonast til að fá inn fleiri leikmenn áður en glugginn lokar í lok mánaðars.

,,Þetta eru alls ekki fullkomnar aðstæður, ég bjóst ekki við að við myndum gera svona lítið,“ sagði Silva.

,,Ég veit hvað ég vildi og hvað planið var en það varð ekkert úr því. Við þurfum að styrkja okkur, við erum fámannaðir í nokkrum stöðum.“

,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki en markaðurinn er eins og hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg