fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt útlit fyrir það að Alexander Isak muni ekki spila með Newcastle um helgina sem hefur þá leik í ensku úrvalsdeildinni.

Newcastle World greinir frá því að Isak sé enn að æfa einn og sé ekki með liðsfélögum sínum hjá enska félaginu.

Isak hefur verið mikið í umræðunni í sumar en hann vill ekkert meira en að komast til Liverpool.

Newcastle hefur hingað til ekki viljað selja leikmanninn til Liverpool en ef nógu gott tilboð berst gætu skiptin gengið í gegn.

Eddie Howe, stjóri Newcastle, vill enga neikvæðni í kringum leikmannahópinn og sérstaklega í ljósi þess að deildin er að hefjast á ný.

Svíinn gæti þurft að æfa einn næstu tvær vikurnar en glugginn lokar í lok mánaðarins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu