fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli var á sínum tíma einn efnilegasti leikmaður Englands en hann er 29 ára gamall í dag og spilar með Como.

Alli virðist vera á förum frá Como en hann spilaði einn leik eftir komu til félagsins og fékk rautt spjald í leim leik.

Alli var verðmetinn á 100 milljónir punda árið 2018 en hann var þá leikmaður Tottenham og var gríðarlega mikilvægur hlekkur í liðinu.

Englendingurinn yfirgaf Tottenham 2022 og samdi við Everton þar sem hann spilaði lítið og var lánaður til Besiktas.

Athygli vekur er að þessi fyrrum landsliðsmaður Englands er aðeins virði tvær milljónir punda í dag þrátt fyrir að vera enn aðeins 29 ára gamall.

Alli lék 37 landsleiki fyrir England frá 2015 til 2022 og skoraði 67 mörk í 269 leikjum fyrir Spurs á sjö árum.

Hann hefur lítið sem ekkert spilað undanfarin ár en frá 2021 hefur Alli alls tekið þátt í 27 leikjum og skorað þrjú mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“
433Sport
Í gær

Staðfestir tilboð frá Tottenham

Staðfestir tilboð frá Tottenham
433Sport
Í gær

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo
433Sport
Í gær

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt