fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í að miðvörðurinn öflugi Marc Guehi fari ekki til Liverpool í sumar eins og greint var frá fyrr í sumar.

Liverpool sýndi enska landsliðsmanninum mikinn áhuga en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum í London.

The Sun og Daily Mail segja að allt stefni í að samkomulag á milli Liverpool og Crystal Palace muni ekki nást og að Guehi muni leika með Palace í vetur.

Liverpool þarf því líklega að leita annað í sumar ef félagið ætlar að bæta við sig varnarmanni.

Guehi er fyrirliði Palace og er einn af lykilmönnum félagsins – enska deildin hefst um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Í gær

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Í gær

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG