Roma hefur settt af stað viðræður um kaup á Leon Bailey frá Aston Villa
Ítalska félagið vill ná samkomulagi um lán á landsliðsmanninum frá Jamaíka með kauprétti.
Bailey er öflugur kantmaður sem ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.
Roma hefur einnig áfram áhuga á að fá Fabio Silva frá Wolves, sem er einnig eftirsóttur af Borussia Dortmund.
Wolves vill hins vegar frekar selja framherjann en lána hann og á í viðræðum við Dortmund um varanleg kaup.