fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Rómverjar reyna að fá Bailey

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma hefur settt af stað viðræður um kaup á Leon Bailey frá Aston Villa

Ítalska félagið vill ná samkomulagi um lán á landsliðsmanninum frá Jamaíka með kauprétti.

Bailey er öflugur kantmaður sem ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Roma hefur einnig áfram áhuga á að fá Fabio Silva frá Wolves, sem er einnig eftirsóttur af Borussia Dortmund.

Wolves vill hins vegar frekar selja framherjann en lána hann og á í viðræðum við Dortmund um varanleg kaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo