fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 07:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Raiola, umboðsmaður Gianluigi Donnarumma, hefur staðfest það að leikmaðurinn sé líklega á leið til Englands.

Donnarumma er ósáttur hjá Paris Saint-Germain og er til sölu en hann er einnig orðaður við ítölsk félög.

Raiola staðfestir að það séu engar viðræður í gangi við ítölsk félög og að allt bendi til að hann endi á Englandi.

Manchester City er að sýna leikmanninum mikinn áhuga og stefnir allt í að hann fari þangað.

,,Enska úrvalsdeildin er rétt skref fyrir Gigio að mínu mati og við erum að vinna í þessu,“ sagði Raiola.

,,Það eru engar viðræður í gangi við ítölsk félög. Við erum enn í sjokki yfir vinnubrögðum PSG.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum
433Sport
Í gær

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Í gær

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina