fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Markavél á leið í Skírisskóg

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest á í viðræðum við franska félagið Rennes um kaup á framherjanum Arnaud Kalimuendo.

Franski landsliðsmaðurinn, 23 ára, er einn eftirsóttasti sóknarmaðurinn á lokavikum gluggans.

RB Leipzig og Villarreal hafa einnig sýnt áhuga á að fá hann. Fleiri ensk úrvalsdeildarfélög hafa fylgst grannt með Kalimuendo.

Hann er uppalinn hjá PSG og hefur skorað 40 mörk og lagt upp 14 í 112 leikjum fyrir Rennes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma