fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 17:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árleg ráðstefna knattspyrnusambanda Norðurlandanna fer fram á Íslandi að þessu sinni.

Á ráðstefnunni, sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu dagana 15. og 16. ágúst, eru jafnan rædd sameiginleg hagsmuna- og stefnumál sambandanna, alþjóðleg knattspyrnumálefni og önnur mál sem tengjast knattspyrnunni með einum eða öðrum hætti – þróun knattspyrnunnar, grasrótarmál, afreksmál, aðstöðumál og margt fleira.

Ráðstefnuna sitja fulltrúar allra Norðurlandanna – formenn og framkvæmdastjórar, en einnig stjórnarmenn og lykilstarfsmenn sambandanna, alls um 80 manns – sem m.a. kynna þætti úr starfseminni í hverju landi og deila reynslu og þekkingu.

Ráðstefnan er sem fyrr segir árleg, færist á milli landanna ára frá ári, og nú er röðin komin að Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið