fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United gera ráð fyrir tilboði frá Chelsea í Alejandro Garnacho á næstu dögum.

United metur Garnacho á 50 milljónir punda, en Chelsea telur að hægt sé að fá hann fyrir mun lægri upphæð.

Ruben Amorim, segir að félög sem hafa áhuga á leikmönnum liðsins ættu ekki að búast við góðu verði ef þau bíða fram á lok gluggans.

Hann hefur einnig lagt áherslu á að leikmenn geti snúið aftur inn í hópinn ef United fær ekki tilboð sem hentar félaginu.

Garnacho og Amorim fóru í stríð undir lok síðasta tímabils en hegðun kantmannsins varð til þess að Amorim vill hann burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Í gær

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo
433Sport
Í gær

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt