fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Luis Enrique verði ekki refsað fyrir hegðun sína í úrslitaleik HM félagsliða í sumar.

L’Equipe fjallar um málið en Enrique virtist slá, Joao Pedro, sóknarmann Chelsea eftir tap ´ði úrslitunum.

Samvæmt franska miðlinum er FIFA ekki að skoða málið og stefnir allt í það að Spánverjanum verði ekki refsað.

Enrique var á hliðarlínunni í gær er PSG vann Tottenham í úrslitum Ofurbikarsins eftir vítakeppni.

Þetta vekur töluverða athygli en Enrique virtist bæði slá til Pedro og greip lauslega um háls leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu