Það er útlit fyrir það að Luis Enrique verði ekki refsað fyrir hegðun sína í úrslitaleik HM félagsliða í sumar.
L’Equipe fjallar um málið en Enrique virtist slá, Joao Pedro, sóknarmann Chelsea eftir tap ´ði úrslitunum.
Samvæmt franska miðlinum er FIFA ekki að skoða málið og stefnir allt í það að Spánverjanum verði ekki refsað.
Enrique var á hliðarlínunni í gær er PSG vann Tottenham í úrslitum Ofurbikarsins eftir vítakeppni.
Þetta vekur töluverða athygli en Enrique virtist bæði slá til Pedro og greip lauslega um háls leikmannsins.