fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 12:00

Thomas Frank.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cuti Romero er nýr fyrirliði Tottenham og tekur við bandinu af Heung-Min Son sem er hættur hjá félaginu.

Romero tekur við bandinu en það var Thomas Frank nýr stjóri félagsins sem ákvað þetta.

Romero hafði haft áhuga á því að fara til Atletico Madrid í sumar en nú er ljóst að af því verður ekki.

Getty Images

Tottenham ætlar sér stóra hluti í vetur en liðið komst inn í Meistaradeild Evrópu með því að vinna Evrópudeildina.

Romero er öflugur miðvörður sem er landsliðsmaður Argentínu og mun nú leiða lið Tottenham út á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn