fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahim Turay og Alpha Conteh frá Sierra Leone hafa samið við Stjörnuna. Félagið greinir frá þessu

Alpha er 24 ára kantmaður sem kemur til Stjörnunnar frá Neftçi PFK í Aserbaídsjan, þar sem hann lék í úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig spilað í Búlgaríu með Lokomotiv Plovdiv og í Ísrael, auk þess að eiga leiki fyrir landslið Sierra Leone.

Ibrahim er 24 ára og kemur til okkar frá Bo Rangers FC, einu af fremstu liðum Sierra Leone. Hann er öflugur miðjumaður sem hefur spilað með landsliði Sierra Leone og skorað mark í undankeppni HM.

Steven Caulker aðstoðarþjálfari Stjörnunnar var eitt sinn fyrirliði landsliðs Sierra Leone og hefur því þekkingu á báðum leikmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn