fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og sænska úrvalsdeildarfélagið BK Häcken hafa komist að samkomulagi um félagsskipti Eyrúnar Emblu Hjartardóttur til Svíþjóðar.

„Við viljum þakka Eyrúnu kærlega fyrir sinn tíma hjá félaginu. Frá því að hún kom fyrst árið 2021 hefur hún verið frábær fyrirmynd bæði innan og utan vallar, með fagmennsku, metnaði og jákvæðu viðmóti sem hefur styrkt liðið,“ segir á vef Stjörnunnar.

Eyrún hefur einnig verið mikilvægur leikmaður í yngri landsliðum Íslands, þar sem hún hefur leikið 30 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina