fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo fór á skeljarnar á dögunum og ætlar sér að giftast Georgina Rodriguez eftir langt og farsælt samband.

Parið hefur verið saman í níu ár og búið saman á Spáni, Ítalíu, Englandi og nú Sádí Arabíu.

Þau kynntust þegar Georgina starfaði í Gucci verslun í Madríd en Ronaldo var þá leikmaður Real Madrid saman.

Saman eiga þau tvö börn en Ronaldo átti fyrir þrjú börn sem hann átti með staðgöngumóðir í Bandaríkjunum.

Hringurinn sem Georgina fékk er einn sá glæsilegasti og segir Tobias Kormind stjórnarmaður hjá 77 Diamonds að hann kosti líklega um 3,7 milljónir punda.

Hringurinn sé 37 karata og því hafi hann kostað í kringum 615 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“