fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur enn áhuga á því að kaupa Jadon Sancho aftur til félagsins. Sky Sports segir frá þessu.

Sancho er á sölulista hjá Manchester United en hingað til hefur ekkert gerst.

Sky segir að lið í Sádí Arabíu og Ítalíu sé einnig að skoða stöðu Sancho en óvíst sé hvað gerist.

Sancho var á láni hjá Chelsea á síðustu leiktíð en vildi ekki semja við félagð vegna þess að félagið vildi lækka laun hans.

Sky segir að United vilji selja Sancho en ekki sé hægt að útiloka að hann verði lánaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leiðtogahópur United byrjaður að taka á vandamálum

Leiðtogahópur United byrjaður að taka á vandamálum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mistök búningastjórans vekja athygli – Sjáðu myndina

Mistök búningastjórans vekja athygli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Í gær

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Í gær

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Í gær

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan