fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison miðjumaður Tottenham er langt niðri andlega eftir að hafa slitið krossband á undirbúningstímabilinu.

Maddison mun ekkert spila í ár og ljóst að hann fær ekki tækifæri til að fara með Englandi á HM næsta sumar.

„Ég hef aldrei verið svona langt niðri, er með brotið hjarta,“ skrifar Maddison og birtir mynd af sér og börnunum sínum á sjúkrahúsi.

Maddison átti að vera í stóru hlutverki hjá Thomas Frank í ár en ljóst er að félagið mun reyna að kaupa mann í hans stað.

„Aðgerðin heppnaðist vel, takk fyrir allan stuðninginn.“

„Þeir sem efast um mig og hafa sent mér hatur, þið eruð að kveikja í mér eld sem ég vissi ekki að væri til. Takk fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Í gær

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“