fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum áður en félagaskiptagluginn lokar.

Sagt er frá því að Liverpool sé komið á fullt í viðræður við Crystal Palace um kaup á Marc Guehi.

Liverpool er tilbúið að rífa fram 35 milljónir fyrir enska landsliðsmanninn. Guehi fer annars frítt frá Palace næsta sumar þegar samningur hans er á enda.

Fabrizio Romano segir að Liverpool sé einnig að skoða alvarlega að kaupa Giovanni Leoni miðvörð Parma.

Leoni er 18 ára gamall en hann er sagður vera mögulegur arftaki Virgil van Dijk í plönum Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Í gær

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Í gær

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita