fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Leiðtogahópur United byrjaður að taka á vandamálum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Heaton markvörður Manchester United er í leiðtogahópi Manchester United sem var skipaður á dögunum, Ruben Amorim vill að hann taki á helstu vandamálum hópsins.

Amorim skipaði Heaton, Bruno Fernandes, Harry Maguire, Diogo Dalot, Lisandro Martinez og Noussair Mazraoui í hópinn.

Amorim vill að hópurinn leysi öll minni vandamál frekar en að þau rati til þjálfarateymisins.

„Já við höfum gert það en það er bara eðlileg vandamál,“ segir Heaton um stöðu mála.

„Þetta snýst um að taka á litlu hlutunum. Þetta snýst um að hjálpa fólki, að við séum að fara í sömu átt sem hópur.“

Ruben Amorim sagði á undirbúningstímabili sínu að það hefði of oft á síðustu leiktíð komið mál inn til hans sem hann á ekki að sjá um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Í gær

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Í gær

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid