fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabian Hurzeler, stjóri Brighton, hefur tjáð sig um miðjumanninn Carlos Baleba sem er líklega á förum frá félaginu.

Baleba er sterklega orðaður við Manchester United í dag og eru miklar líkur á að hann gangi í raðir félagsins.

Um er að ræða mjög mikilvægan leikmann Brighton en Hurzeler er óttalaus og segir að liðið muni ná árangri jafnvel án Baleba.

Brighton vill alls ekki selja Baleba en gæti neyðst til þess ef félagið fær tilboð upp á allt að 100 milljónir punda.

,,Ég er alls ekki hræddur við að missa lykilmenn. Ég er ekki hræddur við neitt því það eina sem við getum gert er að gera það besta úr því sem viðe rum með í höndunum.“

,,Við getum ekki eytt peningum eins og önnur félög en okkar styrkleiki er samheldnin. Ef við stöndum saman þá er ég viss um að við getum keppt við stærstu liðin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leiðtogahópur United byrjaður að taka á vandamálum

Leiðtogahópur United byrjaður að taka á vandamálum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham
433Sport
Í gær

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Í gær

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu