Svo virðist sem Tottenham hafi töluvert mikinn áhuga á því að kaupa Savinho kantmann liðsins.
Ekkert samkomulag er í höfn en Savinho hefur verið hjá City í eitt ár.
City er tilbúið að selja Savinho fyrir rétta upphæð og segir Fabrizio Romano að félagið muni þá herja á Real Madrid.
Pep Guardiola er sagður mjög hrifin af Rodrygo sem vill fara frá Real Madrid, hann telur sig ekki fá nógu stórt hluverk.
Rodrygo er landsliðsmaður frá Brasilíu líkt og Savinho. Búist er við að þessi máli þróist á næstu dögum.