fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti tyrknenska félagsins Besiktas hefur tjáð sig um þær sögusagnir að félagið sé að reyna að fá inn Jadon Sancho frá Manchester United.

Sancho hefur fengið mikið af ummælum á Instagram síðu sína þar sem hann er í raun grátbeðinn um að koma til Besiktas í sumar og þar með yfirgefa England.

Serdal Adali, forseti Besiktas, vill einnig semja við leikmanninn en veit ekki hvort það sé möguleiki á þessum tímapunkti.

,,Eins mikið og stuðningsmennirnir vilja hann, ég vil það jafn mikið,“ sagði Adali við Turkiye Today.

,,Þetta snýst ekki bara um hvað við viljum heldur hans vilja að koma til Tyrklands. Við munum gera okkar besta til að fá hann hingað.“

,,Leikmenn eins og Jadon Sancho vilja spila fyrir lið sem er í Meistaradeildinni. Hvort sem þetta gerist eða ekki, ef það er möguleiki þá munum við reyna.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson