fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum

433
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Madelene Wright knattspyrnukona á Englandi hefur fengið nýtt félag en hún hefur samið við Chatam Town sem leikur í utandeildinni.

Wright er 26 ára gömul og hefur mikið verið í fréttum en eftir að hafa verið rekinn frá Charlton hefur hún þénað peninga með öðrum hætti.

Wright hefur verið að selja erótískt efni á Onlyfans og þénað vel.

Hún var efnileg á yngri árum en var rekinn frá félagi sínu á þeim tíma, Charlton, eftir röð hneyksla. Átti þetta sér stað árið 2020.

Wright hafði deilt myndböndum af sér að taka inn hláturgas, sem er ekki vel liðið innan fótboltans. Hún stoppaði alls ekki þar. Annað myndband fór í umferð af henni að drekka áfengi á meðan hún brunaði áfram á bifreið sinni.

Madelene Wright.

Þriðja myndbandið var svo síðasti nagli í kistu Wright hjá Charlton. Þar sást hún stunda kynlíf á meðan hún talaði í símann. Charlton fékk nóg og lét hana fara vegna þessa stöðugu vandræða utan vallar.

Wright sneri sér að allt öðru eftir þetta, OnlyFans, þar sem hún birti djarft efni fyrir áskrifendur gegn gjaldi. Gerði hún það í kjölfar þess að hafa haslað sér völl á Instagram.

Það var ekki það eina sem hún tók sér fyrir hendur, heldur streymi hún einnig tölvuleikjum og gátu aðdáendur fylgst með þar sömuleiðis.

Árið 2023 ákvað Wright svo að tími væri til kominn að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. Skrifaði hún þá undir hjá Leyton Orient en stoppaði stutt þar.

Hún er nú mætt aftur í boltann og verður eflaust mikið í fréttum vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Í gær

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF
433Sport
Í gær

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Í gær

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Í gær

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild