fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

City hefur samband við Donnarumma

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 22:05

Donnarumma / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er víst búið að setja sig í samband við franska félagið Paris Saint-Germain vegna markmannsins Gianluigi Donnarumma.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrice Hawkins en Donnarumma er á förum frá PSG í sumar.

Ítalinn hefur sjálfur staðfest það að hann sé að kveðja en hvert hann fer er ekki ljóst að svo stöddu.

Hawkins segir að City sé búið að hafa samband við leikmanninn og er hann líklegur arftaki Ederson sem er á förum í þessum glugga.

Chelsea og Manchester United eru einnig sögð vera á eftir Donnarumma sem er talinn einn besti markvörður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson