fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 15:00

Mynd/getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Calvert-Lewin framherjinn knái er mættur í læknisskoðun hjá Leeds og mun skrifa undir samning við félagið.

Enski framherjinn kemur frítt en samningur hans við Everton rann út í sumar og var ákveðið að framlengja hann ekki.

Calvert-Lewin er 28 ára gamall en hann hefur verið talsvert meiddur síðustu ár og ekki haldið flugi.

Leeds er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina og gæti Calvert-Lewin verið klár í fyrstu umferðina sem fer fram um helgina.

Calvert-Lewin var frábær til að byrja með hjá Everton en meiðslin hafa sett strik í reikning hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina