fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Búnir að bjóða í Ederson

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur fengið tilboð frá tyrknenska félaginu Galatasaray í markvörðinn Ederson.

Þetta kemur fram í tyrknenskum miðlum en miklar líkur eru á að Ederson kveðji enska félagið í sumar.

Allt virðist benda til þess að Ederson sé á förum en hann er 31 árs gamall og hefur spilað með City frá 2017.

City mun fá allt að fimm milljónir evra fyrir markmanninn sem þekkir lítið til Tyrklands og tekur skref þangað í fyrsta sinn.

Ederson á að baki 29 landsleiki fyrir Brasilíu og yfir 270 leiki fyrir City í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“