fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern er að skoða það að kaupa Christopher Nkunku sóknarmann Chelsea en enska félagið vill hann burt.

Nkunku hefur átt tvö erfið ár hjá Chelsea en áður hafði hann gert vel hjá RB Leipzig í þýska boltanum.

Franski sóknarmaðurinn er 27 ára gamall en Bayern vill fá hann til að styrkja sóknarleik sinn.

Nkunku yrði líklega varaskeifa fyrir Harry Kane og myndi leysa hann af hólmi þegar hann er frá vegna meiðsla eða þreytu.

Þýskir miðlar segja að þetta sé nokkuð líklegt til þess að gerast að Nkunku var mjög öflugur í þýsku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina