fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 18:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjört bull að David Alaba sé á leið til Sádi Arabíu en hann hefur verið orðaður við félög þar í landi.

Alaba er leikmaður Real Madrid en hann er 33 ára gamall og er kominn á seinni á ferilsins.

Pini Zahavi, umboðsmaður Alaba, hlær að þessum sögusögnum og segir að engar viðræður séu í gangi.

,,Allar þessar kjaftasögur um að Alaba sé að fara til Sádi eru bara bull,“ sagði Zahavi.

,,Við höfum aldrei verið í viðræðum við félag þar og höfum ekki fengið neitt tilboð á þessum tímapuinkti.“

,,Að hann sé opinn fyrir því að færa sig til Sádi er ekki rétt, það er ekkert til að ræða. Allt sem er talað um eru bara kjaftasögur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH