fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 09:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fermin Lopez hefur staðfest það að hann sé ekki að kveðja lið Barcelona en hann hefur verið orðaður við brottför.

Lopez er sagður vera til sölu fyrir rétt verð en hann hefur sjálfur engan áhuga á að færa sig um set.

,,Stuðningsmenn Barcelona geta slakað á því ég verð hér áfram, ég er ekki að fara frá Barcelona,“ sagði Lopez.

Lopez hefur verið orðaður við lið eins og Chelsea og Manchester United og er verðmiðinn á honum um 60 milljónir punda.

Þessi 22 ára gamli sóknarmaður ætlar að spila áfram með Barcelona en hann kom til félagsins frá Real Betis árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Í gær

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn