fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Bartley hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 34 ára gamall en hann greinir sjálfur frá.

Um er að ræða leikmann sem einhverjir kannast við en hann er uppalinn hjá Arsenal og var þar til ársins 2012.

Bartley hefur undanfarin sjö ár spilað með West Bromwich Albion og lék 30 leiki í ensku úrvalsdeildinni 2020-2021.

Hann var einnig á mála hjá Swansea frá 2012 til 2018 og kom við sögu í efstu deild.

Bartley hefur ákveðið að játa sig sigraðan eftir hnémeiðsli sem hann hlaut á síðasta tímabili og leggur skóna á hilluna.

Bartley segist hafa reynt allt til þess að jafna sig af meiðslunum en er nú hættur þrátt fyrir að eiga eitt ár eftir af samningi sínum við West Brom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Í gær

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig
433Sport
Í gær

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar